Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
greiðslustofnun
ENSKA
paying agency
DANSKA
betalingsorgan
SÆNSKA
utbetalande organ
FRANSKA
organisme payeur
ÞÝSKA
Zahlstelle
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Til að tryggja samræmi við 1. mgr. 33. gr. reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 65/2011 frá 27. janúar 2011 um ítarlegar reglur um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 1698/2005 að því er varðar framkvæmd eftirlitsaðferða og samtengd greiðsluskilyrði að því er varðar stuðningsráðstafanir fyrir dreifbýlisþróun, er mikilvægt að útlista nánar að aðildarríki skulu tryggja að greiðslustofnunin fái nægjanlegar upplýsingar um það eftirlit sem framkvæmt er, í þeim tilvikum sem greiðslustofnunin framkvæmir ekki eftirlitið.

[en] In order to ensure the coherence with Article 33(1) of Commission Regulation (EU) No 65/2011 of 27 January 2011 laying down detailed rules for the implementation of Council Regulation (EC) No 1698/2005, as regards the implementation of control procedures as well as cross-compliance in respect of rural development support measures, it is important to clarify that Member States should ensure that sufficient information on the controls carried out is received by the paying agency where controls are not carried out by the paying agency.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 392/2013 frá 29. apríl 2013 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 889/2008 að því er varðar eftirlitskerfið fyrir lífræna framleiðslu

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 392/2013 of 29 April 2013 amending Regulation (EC) No 889/2008 as regards the control system for organic production

Skjal nr.
32013R0392
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira